Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 4. október 2020 19:45 KR - ÍBV. Pepsi deild karla, sumarið 2019. Knattspyrna, fótbolti. Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.” Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.”
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn