Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 16:21 Ágúst Eðvald Hlynsson er farinn úr Víkingi í víking. vísir/hulda margrét Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25