Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:31 Úr leik Víkinga í Meistarakeppni KSÍ. vísir/bára Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira