Svona var blaðamannafundur KSÍ: Hamrén tók skýrt fram að Ísland ætli sér sigur gegn Dönum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 10:55 Erik Hamrén situr fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Danmörku. vísir/vilhelm Ísland er án stiga í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir töp fyrir Englandi og Belgíu í fyrstu tveimur leikjum sínum. Danmörk er með eitt stig. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir það skýrt að Ísland ætli sér sigur annað kvöld. Það sé kominn tími til að leggja Dani að velli og sækja í leiðinni fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeildinni. Hamrén hrósaði danska liðinu, sagði það vera með frábæra leikmenn. Þá nefndi hann sögu landanna á knattspyrnuvellinum en Ísland hefur ekki enn hrósað sigri gegn Dönum. Hann telur danska liðið einnig hafa forskot þar sem það lék á miðvikudaginn en Ísland lék gegn Rúmenum á fimmtudag. Þá hvíldi danska liðið marga leikmenn sem Hamrén taldi að myndu spila á morgun. Landsliðsþjálfari Íslands taldi að Danir myndu mæta með sitt sterkasta byrjunarlið til leiks á morgun. Kári Árnason verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum gegn Danmörku og Belgíu eftir að hafa orðið fyrir meiðslum gegn Rúmenum. Þá er Arnór Sigurðsson að glíma við smávægileg ökklameiðsli og óvíst hver staðan er á honum. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ísland er án stiga í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir töp fyrir Englandi og Belgíu í fyrstu tveimur leikjum sínum. Danmörk er með eitt stig. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir það skýrt að Ísland ætli sér sigur annað kvöld. Það sé kominn tími til að leggja Dani að velli og sækja í leiðinni fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeildinni. Hamrén hrósaði danska liðinu, sagði það vera með frábæra leikmenn. Þá nefndi hann sögu landanna á knattspyrnuvellinum en Ísland hefur ekki enn hrósað sigri gegn Dönum. Hann telur danska liðið einnig hafa forskot þar sem það lék á miðvikudaginn en Ísland lék gegn Rúmenum á fimmtudag. Þá hvíldi danska liðið marga leikmenn sem Hamrén taldi að myndu spila á morgun. Landsliðsþjálfari Íslands taldi að Danir myndu mæta með sitt sterkasta byrjunarlið til leiks á morgun. Kári Árnason verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum gegn Danmörku og Belgíu eftir að hafa orðið fyrir meiðslum gegn Rúmenum. Þá er Arnór Sigurðsson að glíma við smávægileg ökklameiðsli og óvíst hver staðan er á honum. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira