Freyr til liðs við Heimi í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 21:39 Freyr er á leiðinni til Katar. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar. Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar.
Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn