Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 20:09 Þórdís Eva Steinsdóttir og annað frjálsíþróttafólk getur aftur farið að æfa í mannvirkjum sveitarfélaganna. FRÍ UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar geta nú hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna en húsunum hafði verið lokað á dögunum vegna kórónuveirunnar. Yngri flokkarnir þurfa þó enn að bíða en þeir sem eru fæddir 2005 eða síðar geta ekki hafið æfingar fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. KSÍ tilkynnti fyrr í dag að félög innan knattspyrnusambandsins gæti hafið æfingar en þar verði að virða tveggja metra regluna og ekki megi snerta boltann með hausi eða höfði. Svipaðar reglur í gildum í öðrum íþróttum sem og að allur búnaður verði hreinsaður vel eftir hverja æfingu en yfirlýsing frá Almannavörnum er væntanleg, segir í frétt UMFÍ. Hér má m.a. lesa þær reglur sem gilda um handboltann og körfuboltann. Yfirlýsing UMFÍ: Ákveðið var á fundi með öllum sviðsstjórum íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í dag (21. október) að meistaraflokkar og afreksíþróttafólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starfið getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun íþróttahúsa með tilliti til starfsfólks og sóttvarnareglna sérsambanda. Íþróttastarf barna fædd 2005 og síðar hefst ekki að svo stöddu og verður það metið í næstu viku í samstarfi við ÍSÍ. Tilgangurinn með því að fresta því að hefja íþróttastarf barna er sá að forðast blöndun aðra en er til staðar í skólastarfi nú þegar. Von er á formlegri tilkynningu frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins um málið. Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar geta nú hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna en húsunum hafði verið lokað á dögunum vegna kórónuveirunnar. Yngri flokkarnir þurfa þó enn að bíða en þeir sem eru fæddir 2005 eða síðar geta ekki hafið æfingar fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. KSÍ tilkynnti fyrr í dag að félög innan knattspyrnusambandsins gæti hafið æfingar en þar verði að virða tveggja metra regluna og ekki megi snerta boltann með hausi eða höfði. Svipaðar reglur í gildum í öðrum íþróttum sem og að allur búnaður verði hreinsaður vel eftir hverja æfingu en yfirlýsing frá Almannavörnum er væntanleg, segir í frétt UMFÍ. Hér má m.a. lesa þær reglur sem gilda um handboltann og körfuboltann. Yfirlýsing UMFÍ: Ákveðið var á fundi með öllum sviðsstjórum íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í dag (21. október) að meistaraflokkar og afreksíþróttafólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starfið getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun íþróttahúsa með tilliti til starfsfólks og sóttvarnareglna sérsambanda. Íþróttastarf barna fædd 2005 og síðar hefst ekki að svo stöddu og verður það metið í næstu viku í samstarfi við ÍSÍ. Tilgangurinn með því að fresta því að hefja íþróttastarf barna er sá að forðast blöndun aðra en er til staðar í skólastarfi nú þegar. Von er á formlegri tilkynningu frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins um málið.
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira