Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Telma Tómasson skrifar 27. október 2020 06:59 Frá fjölmennum mótmælum í Napólí í gærkvöldi. Getty/Ivan Romano Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira