Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 18:01 Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR. Stöð 2 Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Þetta kemur fram á Mbl.is og vitnar Jónas til að mynda í ummæli Runólfs Pálmasonar, yfirmanns á Covid-göngudeild Landspítalans. „Það hefur ekkert smit greinst á knattspyrnuvellinum og ekkert hópsmit komið upp. Miðað við þær forsendur er ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram,“ sagði Jónas við Mbl.is fyrr í dag. Bendir hann einnig á að Runólfur hafi sagt að hægt sé að spila hérlendis ef farið sé eftir ströngum sóttvarnareglum. Jónas segir einnig mikilvægt að farið verði eftir sóttvarnareglum, þó þær verði hertar eins og Þórólfur Guðnason – sóttvarnalæknir – hefur staðfest að sé til skoðunar. Það eigi hins vegar ekki að koma í veg fyrir að knattspyrna sé spiluð utandyra. „Við höfum þurft að undirgangast ýmislegt til að geta klárað Evrópuleiki. Ég held að Ísland sé eitt fjögurra landa þar sem knattspyrna er ekki leyfð. Alls staðar er verið að spila og það er vilji hjá öllum til að halda áfram. Það er bara spurning hversu liðleg stjórnvöld eru,“ sagi Jónas að lokum í viðtali við Mbl. KR og Stjarnan eru einu lið Pepsi Max deildar karla sem eiga fimm leiki eftir og eru bæði lið í harðri baráttu við Breiðablik - og Fylki - um Evrópusæti. Önnur lið deildarinnar eiga fjóra leiki eftir. Í Pepsi deild kvenna eru málin aðeins flóknari, þar eiga sjö af tíu liðum aðeins tvo leiki eftir. Tvö lið eiga þrjá leiki eftir en KR - sem situr sem fastast á botni deildarinanr - á fjóra leiki eftir. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KR Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Þetta kemur fram á Mbl.is og vitnar Jónas til að mynda í ummæli Runólfs Pálmasonar, yfirmanns á Covid-göngudeild Landspítalans. „Það hefur ekkert smit greinst á knattspyrnuvellinum og ekkert hópsmit komið upp. Miðað við þær forsendur er ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram,“ sagði Jónas við Mbl.is fyrr í dag. Bendir hann einnig á að Runólfur hafi sagt að hægt sé að spila hérlendis ef farið sé eftir ströngum sóttvarnareglum. Jónas segir einnig mikilvægt að farið verði eftir sóttvarnareglum, þó þær verði hertar eins og Þórólfur Guðnason – sóttvarnalæknir – hefur staðfest að sé til skoðunar. Það eigi hins vegar ekki að koma í veg fyrir að knattspyrna sé spiluð utandyra. „Við höfum þurft að undirgangast ýmislegt til að geta klárað Evrópuleiki. Ég held að Ísland sé eitt fjögurra landa þar sem knattspyrna er ekki leyfð. Alls staðar er verið að spila og það er vilji hjá öllum til að halda áfram. Það er bara spurning hversu liðleg stjórnvöld eru,“ sagi Jónas að lokum í viðtali við Mbl. KR og Stjarnan eru einu lið Pepsi Max deildar karla sem eiga fimm leiki eftir og eru bæði lið í harðri baráttu við Breiðablik - og Fylki - um Evrópusæti. Önnur lið deildarinnar eiga fjóra leiki eftir. Í Pepsi deild kvenna eru málin aðeins flóknari, þar eiga sjö af tíu liðum aðeins tvo leiki eftir. Tvö lið eiga þrjá leiki eftir en KR - sem situr sem fastast á botni deildarinanr - á fjóra leiki eftir.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KR Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira