Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2020 16:07 Gríðarlegt tjón varð í stórbrunanum í Garðabæ árið 2018. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra. Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Alls var um þrjú mál að ræða en héraðsdómur hafnaði á síðasta ári að fyrirtækið væri bótaskylt. Fyrirtækið var sýknað á þeirri forsendu að um húsaleigusamning á milli fyrirtækisins og leigutaka væri að ræða, en ekki geymslusamning. Í öllum þremur málunum staðfesti Landsréttur niðurstöðu héraðsdóms og standa því þeir óraskaðir. Dómana má nálgast hér, hér og hér. Stór hópur fólks var að baki málsókninni gegn Geymslum og í samtali við Vísi segir Guðni Á. Haraldsson, lögmaður hópsins, að um 60 manna hóp sé að ræða. Niðurstaða Landsréttar er fordæmisgefandi fyrir mál þeirra sem mynda hópinn og segir Guðni að ólíklegt sé að þeir sem beðið hafi eftir niðurstöðu þessara mála muni halda áfram með þau. Hann segir þó að farið verði yfir það í rólegheitum með þeim sem höfðuðu málin þrjú sem fóru fyrir héraðsdóm og Landsrétt hvort að óskað verði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna þeirra.
Dómsmál Garðabær Tryggingar Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira