Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 06:00 Martin mætir Real Madrid í dag. Oscar J. Barroso/Getty Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira