Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 22:45 Tryggvi Snær Hlinason verður bara betri og betri. vísir/getty Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20. Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20.
Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36