„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 07:01 Sunna Karen Sigurþórsdóttir er þáttastjórnandi í þáttunum Ummerki sem fara af stað á Stöð 2 8. nóvember. Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2 Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2
Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira