Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2020 09:00 Anton Sveinn McKee keppir í atvinnumannadeildinni í sundi í Búdapest þessa dagana. sundsamband.is „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. Anton Sveinn hefur síðustu vikur verið í Búdapest og keppt í Meistaradeildinni í sundi með liði sínu Toronto Titans. Hann hefur verið sigursæll í 200 metra bringusundinu og vann greinina í þriðja sinn í gær, á 2:03,41 mínútum, og tryggði með því sínu liði níu stig. Fyrir hálfum mánuði setti hann nýtt Íslands- og Norðurlandamet í greininni. Anton sendi pabba sínum, Róberti Ólafi Grétari McKee, góða kveðju þegar hann var gripinn í viðtal eftir sigurinn í gær: „Pabbi á afmæli í dag og ég vildi standa mig vel fyrir hann. Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton, í lauslegri þýðingu blaðamanns, og bætti svo við á íslensku: „Til hamingju með daginn pabbi, ég elska þig.“ Anton heldur áfram keppni í dag þegar hann keppir í 100 metra bringusundi en um er að ræða síðasta mótið áður en átta liða úrslitin hefjast í Meistaradeildinni, um næstu helgi. Þar hafa Anton og félagar í Titans þegar tryggt sér sæti. Sund Tengdar fréttir Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
„Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. Anton Sveinn hefur síðustu vikur verið í Búdapest og keppt í Meistaradeildinni í sundi með liði sínu Toronto Titans. Hann hefur verið sigursæll í 200 metra bringusundinu og vann greinina í þriðja sinn í gær, á 2:03,41 mínútum, og tryggði með því sínu liði níu stig. Fyrir hálfum mánuði setti hann nýtt Íslands- og Norðurlandamet í greininni. Anton sendi pabba sínum, Róberti Ólafi Grétari McKee, góða kveðju þegar hann var gripinn í viðtal eftir sigurinn í gær: „Pabbi á afmæli í dag og ég vildi standa mig vel fyrir hann. Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton, í lauslegri þýðingu blaðamanns, og bætti svo við á íslensku: „Til hamingju með daginn pabbi, ég elska þig.“ Anton heldur áfram keppni í dag þegar hann keppir í 100 metra bringusundi en um er að ræða síðasta mótið áður en átta liða úrslitin hefjast í Meistaradeildinni, um næstu helgi. Þar hafa Anton og félagar í Titans þegar tryggt sér sæti.
Sund Tengdar fréttir Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01
Sló fjögur met á tveimur dögum Sundkappinn Anton Sveinn McKee er í hörkuformi þessa dagana. 26. október 2020 07:00