Pablo Punyed semur við Víking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2020 12:50 Pablo Punyed er kominn í Víkingsbúninginn. Instagram/@vikingurfc Pablo Punyed hefur gert tveggja ára samning við Pepsi Max deildar lið Víkings og skiptir því Vesturbænum út fyrir Fossvoginn. Knattspyrnudeild Víkings segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að Pablo Punyed hafi samið um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Pablo lék síðast með KR-ingum í þrjú tímabil en hann varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Pablo náði því einnig að verða bikarmeistari með ÍBV 2917 og Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014. Pablo er landsliðsmaður El Salvador og hefur leikið 24 landsleiki fyrir þjóð sína. Pablo Punyed var með 7 mörk og 2 stoðsendingar í sextán leikjum með KR í Pepsi Max deild karla í ár en hann var markahæsti leikmaður Vesturbæjarliðsins í Pepsi Max deildinni. Víkingur verður sjötta íslenska félagið sem Pablo Punyed spilar fyrir en frá því að hann kom hingað fyrst árið 2012 og spilaði með Fjölni í eitt tímabil þá hefur hann spilað með Fylki (2013), Stjörnunni (2014-15), ÍBV (2016-17) og nú síðast KR (2018-2020). View this post on Instagram Pablo Punyed í Víkina Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Pablo Punyed um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Pablo er knattspynuáhugafólki vel kunnugur, en hann hefur meðal annars leikið með Stjörnunni, ÍBV og KR hér á landi. Pablo er öflugur miðjumaður sem kemur með mikla hæfileika og reynslu inn í leikmannahóp Víkings. Pablo varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, bikarmeistari með ÍBV árið 2017 og Íslandsmeistari með KR árið 2019. Þá á Pablo að baki 24 landsleiki fyrir þjóð sína El Salvador. Knattspyrnudeild Víkings er afar ánægð með þennan góða liðsstyrk og býður Pablo hjartanlega velkominn í Víkina. Velkominn Pablo! A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 11, 2020 at 4:39am PST Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Pablo Punyed hefur gert tveggja ára samning við Pepsi Max deildar lið Víkings og skiptir því Vesturbænum út fyrir Fossvoginn. Knattspyrnudeild Víkings segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að Pablo Punyed hafi samið um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Pablo lék síðast með KR-ingum í þrjú tímabil en hann varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Pablo náði því einnig að verða bikarmeistari með ÍBV 2917 og Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014. Pablo er landsliðsmaður El Salvador og hefur leikið 24 landsleiki fyrir þjóð sína. Pablo Punyed var með 7 mörk og 2 stoðsendingar í sextán leikjum með KR í Pepsi Max deild karla í ár en hann var markahæsti leikmaður Vesturbæjarliðsins í Pepsi Max deildinni. Víkingur verður sjötta íslenska félagið sem Pablo Punyed spilar fyrir en frá því að hann kom hingað fyrst árið 2012 og spilaði með Fjölni í eitt tímabil þá hefur hann spilað með Fylki (2013), Stjörnunni (2014-15), ÍBV (2016-17) og nú síðast KR (2018-2020). View this post on Instagram Pablo Punyed í Víkina Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Pablo Punyed um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Pablo er knattspynuáhugafólki vel kunnugur, en hann hefur meðal annars leikið með Stjörnunni, ÍBV og KR hér á landi. Pablo er öflugur miðjumaður sem kemur með mikla hæfileika og reynslu inn í leikmannahóp Víkings. Pablo varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, bikarmeistari með ÍBV árið 2017 og Íslandsmeistari með KR árið 2019. Þá á Pablo að baki 24 landsleiki fyrir þjóð sína El Salvador. Knattspyrnudeild Víkings er afar ánægð með þennan góða liðsstyrk og býður Pablo hjartanlega velkominn í Víkina. Velkominn Pablo! A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 11, 2020 at 4:39am PST
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira