Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Ísak Hallmundarson skrifar 15. nóvember 2020 06:00 Nær Ísland fyrsta sigrinum gegn Danmörku í kvöld? getty/Oliver Hardt Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Hæst ber að sjálfsögðu að nefna leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeild UEFA en það verður spennandi að sjá hvernig strákarnir okkar mæta til leiks eftir eitt mest svekkjandi tap landsliðssögunnar síðasta fimmtudag. Tekst þeim að vinna Danmörku í fyrsta sinn í sögunni? Upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport 2 og leikurinn verður svo í beinni útsendingu frá 19:35 á sömu stöð. Beint eftir leik gera sérfræðingar Stöðvar 2 Sports leikinn síðan upp. Lokadagurinn á Masters-mótinu í golfi verður í beinni útsendingu frá kl. 15:00 á Stöð 2 Golf í dag, en um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð heims. Mikil spenna er á toppnum en það er Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson sem leiðir fyrir lokahringinn. Tveir leikir úr NFL verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4, Carolina Panthers - Tampa Bay Buccaneers verður í beinni kl. 17:55 og síðan er það viðureign Los Angeles Rams og Seattle Seahawks kl. 21:20. Þetta og svo margt fleira verður á boðstólnum í dag en alla dagskránna má nálgast með því að smella hér. Fótbolti Þjóðadeild UEFA NFL Golf Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Hæst ber að sjálfsögðu að nefna leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeild UEFA en það verður spennandi að sjá hvernig strákarnir okkar mæta til leiks eftir eitt mest svekkjandi tap landsliðssögunnar síðasta fimmtudag. Tekst þeim að vinna Danmörku í fyrsta sinn í sögunni? Upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport 2 og leikurinn verður svo í beinni útsendingu frá 19:35 á sömu stöð. Beint eftir leik gera sérfræðingar Stöðvar 2 Sports leikinn síðan upp. Lokadagurinn á Masters-mótinu í golfi verður í beinni útsendingu frá kl. 15:00 á Stöð 2 Golf í dag, en um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð heims. Mikil spenna er á toppnum en það er Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson sem leiðir fyrir lokahringinn. Tveir leikir úr NFL verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4, Carolina Panthers - Tampa Bay Buccaneers verður í beinni kl. 17:55 og síðan er það viðureign Los Angeles Rams og Seattle Seahawks kl. 21:20. Þetta og svo margt fleira verður á boðstólnum í dag en alla dagskránna má nálgast með því að smella hér.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA NFL Golf Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira