Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:46 Martin Hermannsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu. Vísir/Daníel Þór Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga