Segir von á frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 14:14 Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný. Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Til stendur að kynna frekari aðgerðir sem eiga að koma til móts við atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingar, á Alþingi í dag. Hann tilgreindi ekki nánar inntak komandi aðgerða en sagði að á yfirstandandi ári muni úrgreiddar atvinnuleysisbætur líklega slaga í áttatíu milljarða króna. „Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi ríkið stigið jafn myndarlega inn þegar kemur að greiðslum í gegnum Atvinnuleysistryggingasjóð.“ Oddný gagnrýndi að framlenging á tekjutengdu tímabili atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex nái ekki til þeirra sem voru atvinnulausir í febrúar. Í þessu felist mismunun. „Er ekki alveg öruggt að allir í hæstvirtri ríkisstjórn átti sig á að fólkið sem var atvinnulaust í febrúar fær enga vinnu vegna þess að það er enga vinnu að fá? Þau eru ekki betur sett en hinir, þau eru verr sett. Það er nefnilega atvinnukreppa vegna heimsfaraldurs. Og atvinnuleysi á landinu öllu komið í 11,1% og í 21,1% á Suðurnesjum,“ sagði Oddný.
Alþingi Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira