Fjölskylda Zinchenko fékk líflátshótanir eftir tapið gegn Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 20:30 Zinchenko í leiknum á laugardaginn. Maja Hitij/Getty Images Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira