Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 08:00 Phil Foden var rekinn heim frá Íslandi en kom sterkur inn í byrjunarlið Englands á ný í gærkvöldi. Hér fer hann framhjá Ara og Hólmari. Getty/Chloe Knott Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira