Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Erling Braut Haaland. VÍSIR/GETTY Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira