Klopp tapaði í fyrsta sinn með meira en einu marki Anfield | Fyrsta sinn sem Liverpool á ekki skot á markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:31 Klopp sendi þessa fjóra inn til að bjarga málunum í þann mund er Atalanta komst 1-0 yfir. Það gekk ekki eftir að þessu sinni. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool tapaði 0-2 gegn Atalanta á Anfield í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Segja má að Englandsmeistararnir hafi átt erfitt uppdráttar. Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 2-0 fyrir ítalska félaginu Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Eftir að hafa unnið leikinn ytra 5-0 þá átti Liverpool vægast sagt erfitt uppdráttar á Anfield í leik liðanna í gær. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Liverpool og urðu þeir fyrsta félagið til að stilla upp þremur breskum táningum í byrjunarliði síðan Arsenal gerði það gegn Olympiakos árið 2009. 3 - In Curtis Jones, Rhys Williams and Neco Williams, Liverpool are the first side to name three British teenagers in their starting XI for a Champions League match since Arsenal against Olympiakos in December 2009 (A. Ramsey, J. Wilshere, Tom Cruise and K. Bartley). Kids. pic.twitter.com/B7hbEco6CL— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þeir Curtis Jones, Rhys Williams og Neco Williams fengu allir tækifæri í byrjunarliði Englandsmeistaranna í gærkvöldi. Þá fékk grikkinn Kostas Tsimikas tækifæri í vinstri bakverðinum. Varnarleikur Liverpool hefur verið betri en liðið tapaði með meira en eins marks mun í fyrsta sinn undir stjórn Jürgen Klopp. Alls eru 137 leikir síðan Liverpool tapaði 3-0 á Anfield gegn West Ham United. Var sá leikur í ágúst árið 2015. 2 - Liverpool lost a competitive home match by a margin of more than one goal for the first time in 137 matches at Anfield under Jürgen Klopp, with this their heaviest such defeat since August 2015 in the Premier League against West Ham under Brendan Rodgers (0-3). Anomaly. pic.twitter.com/78YKokJE9A— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þá var Brendan Rodgers enn stjóri Liverpool. Hann stýrir í dag Leicester City eftir að hafa fært sig um set til Skotlands og stýrt Celtic til sigurs í skosku úrvalsdeildini Eftir að Atalanta komst yfir í gær var ljóst að Liverpool myndi aldrei jafna metin, allavega ef horft er á tölfræði leiksins. Til að skora mark þarf að koma knettinum á markið og það gerði Liverpool ekki. Er þetta í fyrsta sinn síðan tölfræðisíðan Opta hóf mælingar (tímabilið 2003/2004) að Liverpool á ekki skot á mark andstæðinganna í Meistaradeild Evrópu. 0 - For the first time since Opta have shot data available in the Champions League (since 2003-04), Liverpool failed to record a single shot on target in a home game in the competition. Neutralised. pic.twitter.com/NEdXaF519J— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Liverpool trónir enn á toppi riðilsins í Meistaradeildinni með níu stig. Atalanta og Ajax koma þar á eftir með sjö stig þegar tveir leikir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 2-0 fyrir ítalska félaginu Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Eftir að hafa unnið leikinn ytra 5-0 þá átti Liverpool vægast sagt erfitt uppdráttar á Anfield í leik liðanna í gær. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Liverpool og urðu þeir fyrsta félagið til að stilla upp þremur breskum táningum í byrjunarliði síðan Arsenal gerði það gegn Olympiakos árið 2009. 3 - In Curtis Jones, Rhys Williams and Neco Williams, Liverpool are the first side to name three British teenagers in their starting XI for a Champions League match since Arsenal against Olympiakos in December 2009 (A. Ramsey, J. Wilshere, Tom Cruise and K. Bartley). Kids. pic.twitter.com/B7hbEco6CL— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þeir Curtis Jones, Rhys Williams og Neco Williams fengu allir tækifæri í byrjunarliði Englandsmeistaranna í gærkvöldi. Þá fékk grikkinn Kostas Tsimikas tækifæri í vinstri bakverðinum. Varnarleikur Liverpool hefur verið betri en liðið tapaði með meira en eins marks mun í fyrsta sinn undir stjórn Jürgen Klopp. Alls eru 137 leikir síðan Liverpool tapaði 3-0 á Anfield gegn West Ham United. Var sá leikur í ágúst árið 2015. 2 - Liverpool lost a competitive home match by a margin of more than one goal for the first time in 137 matches at Anfield under Jürgen Klopp, with this their heaviest such defeat since August 2015 in the Premier League against West Ham under Brendan Rodgers (0-3). Anomaly. pic.twitter.com/78YKokJE9A— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þá var Brendan Rodgers enn stjóri Liverpool. Hann stýrir í dag Leicester City eftir að hafa fært sig um set til Skotlands og stýrt Celtic til sigurs í skosku úrvalsdeildini Eftir að Atalanta komst yfir í gær var ljóst að Liverpool myndi aldrei jafna metin, allavega ef horft er á tölfræði leiksins. Til að skora mark þarf að koma knettinum á markið og það gerði Liverpool ekki. Er þetta í fyrsta sinn síðan tölfræðisíðan Opta hóf mælingar (tímabilið 2003/2004) að Liverpool á ekki skot á mark andstæðinganna í Meistaradeild Evrópu. 0 - For the first time since Opta have shot data available in the Champions League (since 2003-04), Liverpool failed to record a single shot on target in a home game in the competition. Neutralised. pic.twitter.com/NEdXaF519J— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Liverpool trónir enn á toppi riðilsins í Meistaradeildinni með níu stig. Atalanta og Ajax koma þar á eftir með sjö stig þegar tveir leikir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55