Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir mætast í dag. Tom Brady (t.v.) er þó kominn í lið Tampa Bay. Matthew J. Lee/Getty Images Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Sjá meira
Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum