Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 08:01 Jólin nálgast. Vísir/Tryggvi Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“ Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“
Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira