Frostið skreið undir tuttugu stig í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2020 07:37 Það var víða kalt í nótt. Vísir/Vilhelm Það var ansi kalt víða á landinu í nótt, þá helst norðan til. Áfram verður kalt í innsveitum norðaustantil en hlýnar víða annars staðar. Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Sjá meira
Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Sjá meira
Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01
Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00