Brynjar valdi fimm manna „íslenskt“ úrvalslið áratugarins og sagði Pavel þann besta Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 20:00 Brynjar Þór Björnsson. Vísir/Bára Það var líf og fjör er Brynjar Þór Björnsson heimsótti Domino's Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Brynjar Þór Björnsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta og fyrrum landsliðsmaður, var í settinu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið hjá þeim Kjartani Atla Kjartanssyni og Teiti Örlygssyni. Farið var yfir víðan völl með Brynjari en hann valdi fimm manna draumalið af þeim íslenskum leikmönnum sem hann hefur spilað með. Hann hefur bara leikið með KR á Íslandi ef undan er skilið eitt tímabil með Tindastóli. Brynjar var beðinn um að velja fimm manna íslenskt draumalið og það kom engum á óvart að leikstjórnandinn var Pavel Ermolinskij. „Hann er besti leikmaðurinn á þessum áratugi,“ sagði Brynjar. Þrátt fyrir að liðið hafi átt að vera íslenskt þá stalst einn erlendur leikmaður inn í liðið hjá Brynjari en lið Brynjars má sjá hér að neðan sem og umræðuna úr þættinum á föstudagskvöldið. Lið Brynjars: Leikstjórnandi: Pavel Ermolinskij Skotbakvörður: Jón Arnór Stefánsson Þristurinn: Helgi Már Magnússon Fjarkinn: Hlynur Bæringsson Fimman: Michael Craion Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Brynjar valdi íslenskt draumalið Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta og fyrrum landsliðsmaður, var í settinu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið hjá þeim Kjartani Atla Kjartanssyni og Teiti Örlygssyni. Farið var yfir víðan völl með Brynjari en hann valdi fimm manna draumalið af þeim íslenskum leikmönnum sem hann hefur spilað með. Hann hefur bara leikið með KR á Íslandi ef undan er skilið eitt tímabil með Tindastóli. Brynjar var beðinn um að velja fimm manna íslenskt draumalið og það kom engum á óvart að leikstjórnandinn var Pavel Ermolinskij. „Hann er besti leikmaðurinn á þessum áratugi,“ sagði Brynjar. Þrátt fyrir að liðið hafi átt að vera íslenskt þá stalst einn erlendur leikmaður inn í liðið hjá Brynjari en lið Brynjars má sjá hér að neðan sem og umræðuna úr þættinum á föstudagskvöldið. Lið Brynjars: Leikstjórnandi: Pavel Ermolinskij Skotbakvörður: Jón Arnór Stefánsson Þristurinn: Helgi Már Magnússon Fjarkinn: Hlynur Bæringsson Fimman: Michael Craion Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Brynjar valdi íslenskt draumalið
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira