Kjartan Atli um nýju bókina, körfuboltaáhugann og innblásturinn á sínum yngri árum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 23:01 Kjartan Atli á sínum heimaslóðum. Stöð 2 skjáskot Körfuboltabókin Hrein karfa kom út á dögunum en í henni er farið bæði yfir NBA körfuboltann sem og þann íslenska. Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin Körfubolti Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin
Körfubolti Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira