Segja Liverpool á eftir tvíeyki frá Leipzig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:00 Upamecano og Konate gætu verið á leiðinni til Englands. Ahmad Mora/Getty Varnarmenn Liverpool hafa verið reglulega meiddir á leiktíðinni og nú eru þeir taldir vilja styrkja varnarleikinn. Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira
Þýska dagblaðið Bild segir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og stjórnarmenn hans lúra á tveimur leikmönnum þýska liðsins, Red Bull Leipzig. Klopp er sagður hafa áhuga á Ibrahima Konate og Dayot Upamecano. Upamecano hefur áður verið orðaður við ensku meistarana en þetta er í fyrsta skipti sem Konate er orðaður við Liverpool. Báðir eru þeir varnarmenn og báðir eru þeir með samning í Þýskalandi til ársins 2023. Konate er ekki fastamaður en hann er talinn einkar efnilegur. Hann er 21 árs gamall. Dayot Upamecano er 22 ára og kemur frá Frakklandi en hann hefur leikið þrjá A-landsleiki. Hann hefur verið hjá Leipzig síðan 2017 en hann hefur leikið 87 fyrir félagið. Liverpool plot Dayot Upamecano and Ibrahima Konate double swoop in January transfer window #LFC https://t.co/lPpjiJS17H— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 6, 2020 Mikil meiðsli hafa herjað á herbúðum Liverpool á leiktíðinni. Nú eru Virgil van Dijk og Joe Gomez á meiðslalistanum en Joel Matip hefur einnig afar reglulega verið óleikfær. Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho voru í miðverðinum í gær og Neco Williams byrjaði í hægri bakverðinum en Trent Alexander-Arnold hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Jurgen Klopp sagði á dögunum að hann ætlaði ekki að kaupa inn varnarmann í janúar en spurning er hvort að það hafi breyst.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira