Þegar bílatölvan segir nei, líka við grænum lausnum Bergur Þorri Benjamínsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Félagsmálaráðherra sýndi snilldar takta í sumar þegar hann hækkaði með stuðningi fjármálaráðherra bifreiðakaupastyrki á sérútbúnum og dýrum bifreiðum verulega, en þær höfðu hækkað mikið í verði vegna Covid kreppunnar. Um styrkveitingar vegna á sérútbúnum og dýrum bifreiðum gildir reglugerð félagsmálaráðherra en umsjón með umsóknum og úthlutun fjármuna er á hendi TR. Umsjón með umsóknum og úthlutun hjálpartækja er hins vegar á hendi Sjúkratrygginga í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra. Þessar reglur hafa það að markmiði að aðstoða hinn hreyfihamlaða í því að komast sinn veg og er það vel. Þær eru hins vegar ekki fullkominn frekar en önnur mannanna verk. Þessar reglur gera ráð fyrir að settar séu stórar og miklar lyftur ýmist í undirvagn bifreiðarinnar eða í skott hennar. Breyttur bíll.Aðsend/Sigtryggur Ari Nú ber svo við að til eru ódýrari og einfaldari lausnir sem geta í einhverjum tilfellum komið í stað þessara dýru lausna en þær má ekki setja í þessar stóru bifreiðar. Þar segir reglugerðin nei. Á þessu ári eru líka að koma á markað „grænir“ bílar, rafmagnsbílar sem falla í þann flokk að geta verið sérútbúnir. Í þá er hins vegar ekki hægt að fá lyftur þar sem þeir eru það nýir að ekki er búið að þróa festingar sem passa og votta af bílaframleiðandanum. En hverju þarf að breyta ? Jú reglunum. Verð á búnaði getur verið mjög mismunandi. Frá nokkur hundruð þúsund upp í margar milljónir. Algengt verð á lyftu í bíl er um 2,5 milljónir. Hægt er að fá búnað sem hjálpar einstaklingi í sæti en tekur hjólastólinn sér fyrir 1,5. Hver vill ekki spara 1 milljón á einstakling með félagsmálaráðherra ? Örugglega fjármálaráðherra. Höfundur er formaður Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar