Mæla ekki með landamæraskimun þar sem veiran er útbreidd Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2020 07:44 Flugumferð hefur dregist gríðarlega saman síðustu mánuði vegna heimsfaraldursins. Getty Sóttvarnastofnun Evrópu mælir gegn því að ráðamenn í Evrópu beiti sóttkví og skimun á landamærum fyrir flugfarþega í löndum þar sem kórónuveiran er útbreidd og í núverandi faraldsfræðilegu ástandi. Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Frá þessu segir í leiðbeiningum stofnunarinnar til aðildarríkja um flugfarþega, beitingu sóttkvíar og skimun á landamærum. Stofnunin tekur sérstaklega fram að þar sem ríki hafi náð tökum á kórónuveirunni, þar sem nýgengi smita sé „nálægt því að vera núll“, ætti að skima fyrir veirunni hjá öllum þeim sem koma frá svæðum þar sem veiran er útbreidd. „Með tilliti til fjórtán daga meðgöngutíma og möguleika á einkennaleysi smitaðra, ættu allir slíkir ferðalangar að undirgangast sóttkví (sjálfskipaða eða lögboðna) og gangast undir skimun í skyndi fari þeir að þróa með sér einkenni Covid-19. Sé ekki um nein einkenni að ræða, ætti að skima fyrir veirunni hjá þeim í lok sóttkvíartímabilsins,“ segir í leiðbeiningunum sem birtar voru á vef Sóttvarnastofnunar Evrópu þann 2. desember síðastliðinn. Nýgengi smita á Íslandi er sem stendur langlægst í Evrópu. Úr leiðbeiningum Sóttvarnastofnunar Evrópu. Stofnunin mælir hins vegar gegn því að skylda flugfarþega í skimun og sóttkví í þeim löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins þar sem veiran er útbreidd. Lítil hætta sé á að veiran breiðist út með þessum hætti og tilfellin fá. Langflestir þeir sem smitast af kórónuveirunni gera það í sínu nærumhverfi.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira