Tekinn með 26 kíló af kannabis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2020 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn með 26 kíló af kannabis. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innflutning á 26 kílóum af kannabis en þetta er langmesta magn sem náðst hefur í einu. Þá rannsakar embættið kókaíninnflutning sem talinn er hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira