Al-Arabi leikur til úrslita í fyrsta skipti í 27 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsspon fær vonandi næg tækifæri til að fagna í úrslitaleik morgundagsins. Al-Arabi Íslendingalið Al-Arabi leikur til úrslita í Emír bikarnum á morgun. Þó gengið í deildinni hafi ekki verið gott þá hefur liðinu gengið vel í bikarnum og er leikurinn besti möguleiki liðsins til að komast í Meistaradeild Asíu. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar eiga erfiðan leik fyrir höndum á Al Rayyan-vellinum á morgun. Verið er að vígja völlinn sem verður notaður fyrir HM 2022. Liðin hafa mæst í bikarúrslitum áður á þessu ári en að þessu sinni er það aðalbikarkeppnin í Katar. Emírinn af Katar, Tamim bin Hamad Al Thani, verður meðal áhorfenda og mun veita verðlaunin. Fyrir fram er mótherji morgundagsins talinn líklegri til afreka en Al-Sadd. Spænska goðsögnin Xavi er við stjórnvölin þar og hefur liðið ekki enn tapað leik í deildinni. Það er svo annar Spánverji sem stýrir spili liðsins inn á vellinum en Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, gekk í raðir Al-Sadd fyrir tímabilið. Það kemur því ekki á óvart að þegar níu umferðum er lokið trónir liðið á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli. Heimir þekkir það vel að fara inn í leiki gegn liðum sem eru talin betri á pappír og það sama má segja um landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. # 18 2020 7:00 # _ # _ # _ @QFA @roadto2022 pic.twitter.com/o2p9nR3Mpz— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 17, 2020 Það má því vonandi reikna með hörkuleik en eins og áður sagði þá er mikið undir þar sem sigurvegarinn vinnur sér inn sæti Meistaradeild Asíu. Þangað hefur Al-Arabi ekki komist á þessari höld. Ásamt Heimi eru þeir Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson í þjálfarateymi Al-Arabi. Það má því reikna með íslensku yfirbragði á leik liðsins á morgun. Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar eiga erfiðan leik fyrir höndum á Al Rayyan-vellinum á morgun. Verið er að vígja völlinn sem verður notaður fyrir HM 2022. Liðin hafa mæst í bikarúrslitum áður á þessu ári en að þessu sinni er það aðalbikarkeppnin í Katar. Emírinn af Katar, Tamim bin Hamad Al Thani, verður meðal áhorfenda og mun veita verðlaunin. Fyrir fram er mótherji morgundagsins talinn líklegri til afreka en Al-Sadd. Spænska goðsögnin Xavi er við stjórnvölin þar og hefur liðið ekki enn tapað leik í deildinni. Það er svo annar Spánverji sem stýrir spili liðsins inn á vellinum en Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og Villareal, gekk í raðir Al-Sadd fyrir tímabilið. Það kemur því ekki á óvart að þegar níu umferðum er lokið trónir liðið á toppi deildarinnar með átta sigra og eitt jafntefli. Heimir þekkir það vel að fara inn í leiki gegn liðum sem eru talin betri á pappír og það sama má segja um landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. # 18 2020 7:00 # _ # _ # _ @QFA @roadto2022 pic.twitter.com/o2p9nR3Mpz— Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 17, 2020 Það má því vonandi reikna með hörkuleik en eins og áður sagði þá er mikið undir þar sem sigurvegarinn vinnur sér inn sæti Meistaradeild Asíu. Þangað hefur Al-Arabi ekki komist á þessari höld. Ásamt Heimi eru þeir Freyr Alexandersson og Bjarki Már Ólafsson í þjálfarateymi Al-Arabi. Það má því reikna með íslensku yfirbragði á leik liðsins á morgun.
Fótbolti Katarski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira