Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 19:30 Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Sara var valin besti leikmaður vallarins þegar lið hennar Leicester Riders vann Durham Platinates í úrslitaleiknum, 70-66. Leikurinn fór fram þrátt fyrir að mestöllu keppnishaldi í Bretlandi hefði verið frestað. Kjartan Atli Kjartansson heyrði hljóðið í Söru í þættinum Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. „Mér fannst svolítið sérstakt að það áttu að vera tveir deildarleikir á laugardaginn, sem var hætt við, en samt var haldið til streitu að hafa bikarleikinn. Það voru því allir vissir um að þetta yrði síðasti leikurinn á tímabilinu. Og þjálfarinn okkar talaði einmitt mikið um þetta. Að margir leikmenn í Evrópu væru að hafa samband við sig því fólk vildi spila þennan leik, eiga einn leik eftir því hjá sumum var bara köttað á tímabilið. Ég er því svolítið ánægð að hafa fengið þennan leik og endað tímabilið svona,“ sagði Sara. Sara á eitt ár eftir af meistaranámi sínu í alþjóðaviðskiptum sem hún sinnir samhliða körfuboltanum: „Planið núna er að halda áfram hérna. Mér líður mjög vel hérna og þetta er allt æðislegt. Sportumhverfið er mjög flott hérna, maður er að æfa með ólympíuförum í sundi og hlaupum. Aðstaðan hérna er geggjuð og með því fremsta í Evrópu.“ Körfubolti Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Tengdar fréttir Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30 Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Sara var valin besti leikmaður vallarins þegar lið hennar Leicester Riders vann Durham Platinates í úrslitaleiknum, 70-66. Leikurinn fór fram þrátt fyrir að mestöllu keppnishaldi í Bretlandi hefði verið frestað. Kjartan Atli Kjartansson heyrði hljóðið í Söru í þættinum Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. Innslagið má sjá hér að ofan. „Mér fannst svolítið sérstakt að það áttu að vera tveir deildarleikir á laugardaginn, sem var hætt við, en samt var haldið til streitu að hafa bikarleikinn. Það voru því allir vissir um að þetta yrði síðasti leikurinn á tímabilinu. Og þjálfarinn okkar talaði einmitt mikið um þetta. Að margir leikmenn í Evrópu væru að hafa samband við sig því fólk vildi spila þennan leik, eiga einn leik eftir því hjá sumum var bara köttað á tímabilið. Ég er því svolítið ánægð að hafa fengið þennan leik og endað tímabilið svona,“ sagði Sara. Sara á eitt ár eftir af meistaranámi sínu í alþjóðaviðskiptum sem hún sinnir samhliða körfuboltanum: „Planið núna er að halda áfram hérna. Mér líður mjög vel hérna og þetta er allt æðislegt. Sportumhverfið er mjög flott hérna, maður er að æfa með ólympíuförum í sundi og hlaupum. Aðstaðan hérna er geggjuð og með því fremsta í Evrópu.“
Körfubolti Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Tengdar fréttir Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30 Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56 Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15. mars 2020 17:30
Nýr íþróttaþáttur hefur göngu sína í dag | Guðni Bergsson mætir í sett Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra nýjum íþróttaþætti, Sportið í dag, á Stöð 2 Sport. 16. mars 2020 11:56
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga