Líkir ástandinu í Mílanó við bíómynd Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:00 vísir/getty Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira