Líkir ástandinu í Mílanó við bíómynd Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:00 vísir/getty Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira