Bein útsending: Önnur stýrivaxtalækkunin á einni viku Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. mars 2020 09:16 Seðlabanki Íslands, þar sem fundurinn fer fram. Seðlabanki Íslands verður með beina útsendingu úr húsakynnum sínum klukkan 10 þar sem stýrivaxtalækkun morgunsins verður til umræðu. Peningastefnunefnd bankans ákvað í morgun að lækka vextina enn frekar; um aðrar 0,5 prósentur eftir sambærilega lækkun í síðustu viku. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,75 prósent. Kynningin verður í höndum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, Þórarins G. Péturssonar, framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu og Hauks C. Benediktssonar, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs. Samhliða stýrivaxtalækkuninni ákvað fjármálastöðugleikanefnd bankans að aflétta 2 prósent kröfu um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki, sem verður þá 0 prósent. Í liðinni viku var jafnframt tekin ákvörðun um að að lækka meðaltalsbindiskyldu innlánsstofnana úr 1 prósenti niður í 0. Vefútsendingu seðlabankans má sjá hér að neðan og rökstuðninginn fyrir stýrivaxtalækkun morgunsins má nálgast með því að smella hér. Útsendingin hefst sem fyrr segir klukkan 10. Efnahagsmál Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Seðlabanki Íslands verður með beina útsendingu úr húsakynnum sínum klukkan 10 þar sem stýrivaxtalækkun morgunsins verður til umræðu. Peningastefnunefnd bankans ákvað í morgun að lækka vextina enn frekar; um aðrar 0,5 prósentur eftir sambærilega lækkun í síðustu viku. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,75 prósent. Kynningin verður í höndum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, Þórarins G. Péturssonar, framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu og Hauks C. Benediktssonar, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs. Samhliða stýrivaxtalækkuninni ákvað fjármálastöðugleikanefnd bankans að aflétta 2 prósent kröfu um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki, sem verður þá 0 prósent. Í liðinni viku var jafnframt tekin ákvörðun um að að lækka meðaltalsbindiskyldu innlánsstofnana úr 1 prósenti niður í 0. Vefútsendingu seðlabankans má sjá hér að neðan og rökstuðninginn fyrir stýrivaxtalækkun morgunsins má nálgast með því að smella hér. Útsendingin hefst sem fyrr segir klukkan 10.
Efnahagsmál Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira