Sara reyndi við klósettrúlluna en fann síðan bara upp nýja áskorun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann eftir góðan árangur á CrossFitmóti. MYND/DXBFITNESSCHAMP Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Sjá meira