Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 13:30 Heimir fór um víðan völl í viðtalinu í gær en hann er nú snúinn aftur heim eftir tveggja ára dvöl í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“ Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira