Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 13:30 Heimir fór um víðan völl í viðtalinu í gær en hann er nú snúinn aftur heim eftir tveggja ára dvöl í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“ Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira
Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira