Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 20:57 Frá Þingvallavatni. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum. Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum.
Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira