Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 06:00 KR og ÍR mættust í magnaðri úrslitaseríu á síðasta ári. VÍSIR/DANÍEL Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Stöð 2 Sport hefur gert knattspyrnumótum krakka góð skil síðustu ár og hægt er að sjá þætti um fjölda af þeim mótum á stöðinni í dag. Í kvöld verða svo sýndir þrír sígildir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 – Úrslitarimma KR og ÍR í heild Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá alla fimm leikina í eftirminnilegu úrslitaeinvígi KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla á síðustu leiktíð, auk fleiri leikja. Stöð 2 Sport 3 – Hnefaleikar og íþróttaþættir vikunnar Hinir nýju þættir stöðvarinnar, Sportið í dag og Sportið í kvöld, verða endursýndir á Stöð 2 Sport 3, auk Seinni bylgjunnar og Domino‘s Körfuboltakvölds. Þá verður stórbardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sýndur auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Úrslitadagar The Open Á Stöð 2 Golf verður sýndur lokadagur The Open, Opna breska meistaramótsins, frá árunum 2015, 2016, 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í CS og League of Legends Á hinni nýju rafíþróttastöð, Stöð 2 eSport, verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár og úrslita HM í íslenska leiknum KARDS. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Dominos-deild karla Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Box Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Stöð 2 Sport hefur gert knattspyrnumótum krakka góð skil síðustu ár og hægt er að sjá þætti um fjölda af þeim mótum á stöðinni í dag. Í kvöld verða svo sýndir þrír sígildir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 – Úrslitarimma KR og ÍR í heild Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá alla fimm leikina í eftirminnilegu úrslitaeinvígi KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla á síðustu leiktíð, auk fleiri leikja. Stöð 2 Sport 3 – Hnefaleikar og íþróttaþættir vikunnar Hinir nýju þættir stöðvarinnar, Sportið í dag og Sportið í kvöld, verða endursýndir á Stöð 2 Sport 3, auk Seinni bylgjunnar og Domino‘s Körfuboltakvölds. Þá verður stórbardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sýndur auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Úrslitadagar The Open Á Stöð 2 Golf verður sýndur lokadagur The Open, Opna breska meistaramótsins, frá árunum 2015, 2016, 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í CS og League of Legends Á hinni nýju rafíþróttastöð, Stöð 2 eSport, verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár og úrslita HM í íslenska leiknum KARDS. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Dominos-deild karla Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Box Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira