Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 06:00 KR og ÍR mættust í magnaðri úrslitaseríu á síðasta ári. VÍSIR/DANÍEL Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Stöð 2 Sport hefur gert knattspyrnumótum krakka góð skil síðustu ár og hægt er að sjá þætti um fjölda af þeim mótum á stöðinni í dag. Í kvöld verða svo sýndir þrír sígildir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 – Úrslitarimma KR og ÍR í heild Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá alla fimm leikina í eftirminnilegu úrslitaeinvígi KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla á síðustu leiktíð, auk fleiri leikja. Stöð 2 Sport 3 – Hnefaleikar og íþróttaþættir vikunnar Hinir nýju þættir stöðvarinnar, Sportið í dag og Sportið í kvöld, verða endursýndir á Stöð 2 Sport 3, auk Seinni bylgjunnar og Domino‘s Körfuboltakvölds. Þá verður stórbardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sýndur auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Úrslitadagar The Open Á Stöð 2 Golf verður sýndur lokadagur The Open, Opna breska meistaramótsins, frá árunum 2015, 2016, 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í CS og League of Legends Á hinni nýju rafíþróttastöð, Stöð 2 eSport, verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár og úrslita HM í íslenska leiknum KARDS. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Dominos-deild karla Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Box Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Stöð 2 Sport hefur gert knattspyrnumótum krakka góð skil síðustu ár og hægt er að sjá þætti um fjölda af þeim mótum á stöðinni í dag. Í kvöld verða svo sýndir þrír sígildir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 – Úrslitarimma KR og ÍR í heild Á Stöð 2 Sport 2 verður hægt að sjá alla fimm leikina í eftirminnilegu úrslitaeinvígi KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla á síðustu leiktíð, auk fleiri leikja. Stöð 2 Sport 3 – Hnefaleikar og íþróttaþættir vikunnar Hinir nýju þættir stöðvarinnar, Sportið í dag og Sportið í kvöld, verða endursýndir á Stöð 2 Sport 3, auk Seinni bylgjunnar og Domino‘s Körfuboltakvölds. Þá verður stórbardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sýndur auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Úrslitadagar The Open Á Stöð 2 Golf verður sýndur lokadagur The Open, Opna breska meistaramótsins, frá árunum 2015, 2016, 2017 og 2018. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í CS og League of Legends Á hinni nýju rafíþróttastöð, Stöð 2 eSport, verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár og úrslita HM í íslenska leiknum KARDS. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Dominos-deild karla Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Box Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira