Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 13:00 Marco Asensio hefur verið í borgaralegum klæðum á leikjum Real Madrid á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í haust. Vísir/Getty Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum. Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum.
Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira