„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 10:45 Bowyer liggur eftir á meðan leikmenn Middlesbrough fagna. vísir/getty Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik. Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki. Boywer var einn besti leikmaður Leeds er liðið stóð sig sem best í ensku úrvalsdeildinni og var meðal annars orðaður við Liverpool árið 2002 þegar Gerard Houlier stýrði þeim rauðklæddu. „Ég var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool. Ég var hálfnaður í gegnum læknisskoðuna en mér fannst þetta ekki rétta skrefið á þeim tímapunkti,“ sagði Bowyer við Monday Night Football Retro í gær. "It was probably my biggest regret" Lee Bowyer reveals how he turned down Liverpool, despite having a medical, as @Carra23 discusses how hard the Reds tried to sign him from Leeds Watch #MNF retro live on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/8qPsG04q4k— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Þetta er mín stærsta eftirsjá á ferlinum. Ef ég gæti breytt klukkunni þá hefði ég farið. Ég vissi að tími minn hjá Leeds væri senn á enda vegna nokkurra hluta sem gerðust á bakvið tjöldin.“ „Mér fannst það ekki rétt að fara enn lengra norður eftir að hafa verið frá fjölskyldu minni öll sex árin í Leeds en ég endaði í Newcastle svo það var ekki skynsamlegt! En á þessum tíma þá þótti mér það ekki rétt.“ Bowyer lék með Leeds frá 1996 til 2003 áður en hann fór til Newcastle og svo þaðan til West Ham. Hann er líklega þekktastur fyrir atvik sitt hjá Newcastle er hann og Kieron Dyer, samherji hans, slógust í miðjum leik.
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira