Fabregas útskýrir afhverju hann valdi Chelsea fram yfir City og United Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 08:00 Fabregas lék með Chelsea frá 2014 til 2019 þar sem hann náði að spila tæplega tvo hundruð leiki. Cesc Fabregas, miðjumaður Mónakó, segir að samtal við Jose Mourinho árið 2014 hafi ráðið úrslitum hvert hann ætti að fara þegar hann kom aftur til Englands eftir dvölina hjá Barcelona. Fabregas fór frá Arsenal til Barcelona en árið 2014 vildi hann snúa aftur til Englands. Hans fyrsta val var Arsenal en í samtali við Arsecast hlaðvarpið segir hann að þeir hafi ekki viljað sjá hann. „Þegar ég ákvað að fara frá Barcelona var Arsenal minn fyrsti kostur. Ég talaði ekki við neitt annað lið en Arsenal fyrstu vikuna til að sjá hvort þeir vildu mig eða ekki. Arsene Wenger gaf mér ekki svar og þeir biðu í eina viku án þess að gefa mér svar,“ sagði Fabregas. „Auðvitað var þetta mitt fyrsta val. Ég var að segja öllum að ég væri að fara til Arsenal og ég vildi það. Ég vildi ekki betla mig inn í félagið og þeir vissu í hvaða stöðu ég var. Eftir eina viku höfðu þeir ekki sagt neitt og þá vissi ég að þeir vildu mig ekki. Þeir létu mig bíða í viku án þess að gefa mér svar.“ Cesc Fabregas reveals why he chose Chelsea over Manchester United and City in 2014 https://t.co/yLzv0FQnns— MailOnline Sport (@MailSport) March 24, 2020 Hann segir að eftir samtal við Jose Mourinho, þáverandi stjóra Chelsea, hafi gert útslagið. Hann hafi þurft einn fund. „Ég varð svo að taka ákvörðun eftir þessa viku. Ég gat valið um City, United og svo talaði ég við Mourinho sem ég hélt að myndi aldrei gerast. Til þess að vera hreinskilinn, eftir spjallið við Mourinho sagði: Ég vil þetta.“ „Ég þarf ekki að tala við neitt annað lið. Ég er að afra til Chelsea. Það sem hann sagði mér, sem hann vildi gera við liðið og hvernig hann vildi spila er eitthvað sem ég vildi. Að auki voru þeir í London en ekki Manchester og London er mitt heimili,“ sagði Fabregas. Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Cesc Fabregas, miðjumaður Mónakó, segir að samtal við Jose Mourinho árið 2014 hafi ráðið úrslitum hvert hann ætti að fara þegar hann kom aftur til Englands eftir dvölina hjá Barcelona. Fabregas fór frá Arsenal til Barcelona en árið 2014 vildi hann snúa aftur til Englands. Hans fyrsta val var Arsenal en í samtali við Arsecast hlaðvarpið segir hann að þeir hafi ekki viljað sjá hann. „Þegar ég ákvað að fara frá Barcelona var Arsenal minn fyrsti kostur. Ég talaði ekki við neitt annað lið en Arsenal fyrstu vikuna til að sjá hvort þeir vildu mig eða ekki. Arsene Wenger gaf mér ekki svar og þeir biðu í eina viku án þess að gefa mér svar,“ sagði Fabregas. „Auðvitað var þetta mitt fyrsta val. Ég var að segja öllum að ég væri að fara til Arsenal og ég vildi það. Ég vildi ekki betla mig inn í félagið og þeir vissu í hvaða stöðu ég var. Eftir eina viku höfðu þeir ekki sagt neitt og þá vissi ég að þeir vildu mig ekki. Þeir létu mig bíða í viku án þess að gefa mér svar.“ Cesc Fabregas reveals why he chose Chelsea over Manchester United and City in 2014 https://t.co/yLzv0FQnns— MailOnline Sport (@MailSport) March 24, 2020 Hann segir að eftir samtal við Jose Mourinho, þáverandi stjóra Chelsea, hafi gert útslagið. Hann hafi þurft einn fund. „Ég varð svo að taka ákvörðun eftir þessa viku. Ég gat valið um City, United og svo talaði ég við Mourinho sem ég hélt að myndi aldrei gerast. Til þess að vera hreinskilinn, eftir spjallið við Mourinho sagði: Ég vil þetta.“ „Ég þarf ekki að tala við neitt annað lið. Ég er að afra til Chelsea. Það sem hann sagði mér, sem hann vildi gera við liðið og hvernig hann vildi spila er eitthvað sem ég vildi. Að auki voru þeir í London en ekki Manchester og London er mitt heimili,“ sagði Fabregas.
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira