Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 13:27 Valsmenn eru á toppnum í Olís-deild karla og komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Sjá meira
Ef áætlanir Handknattleikssambands Evrópu ganga eftir lýkur karlalið Vals leik í Áskorendabikar Evrópu í júní. EHF gaf í dag út tillögur að því hvernig hægt væri að klára Evrópukeppnir í handbolta. Keppni í þeim hefur verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Valur er kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins og mætir þar Halden frá Noregi. Áætlað er að þeir leikir fari fram fyrstu vikuna í júní. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum eiga að fara fram 3. eða 4. júní og þeir seinni 6. eða 7. júní. Í stað þess að leika heima og að heiman í undanúrslitum og úrslitarimmunni verður leikið með „Final Four“ fyrirkomulagi eins og í Meistaradeildinni, þ.e. einn undanúrslitaleikur og svo úrslitaleikur daginn eftir. Úrslitin í Áskorendabikarnum eiga að ráðast í fjórðu vikunni í júní, væntanlega 27. og 28. júní. Ekki liggur fyrir hvar leikirnir fara fram. Enn er ekki víst hvenær eða hvort tímabilið hér heima verður klárað. Hins vegar er búið að blása tímabilið í Noregi af. Valur vann Bregenz frá Austurríki í 32-liða úrslitum Áskorendabikarsins, 62-52 samanlagt. Í 16-liða úrslitunum sló Valur tyrkneska liðið Beykoz út, 57-55 samanlagt. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00 Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30 Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Sjá meira
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25. mars 2020 07:00
Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Valsmenn eru komnir langt í EHF-bikarnum en vita ekki hvort sú keppni verði kláruð vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 14:30
Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta. 25. mars 2020 12:58