Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2020 16:26 Eftir að Andri Berg og Jón Gunnlaugur skrifuðu undir samning við Víking. mynd/víkingur Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Jón Gunnlaugur tekur við Víkingi af Gunnari Gunnarssyni sem hefur þjálfað liðið undanfarin fimm ár. Andri Berg Haraldsson verður aðstoðarþjálfari Víkings og Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfari. Í vetur hefur Jón Gunnlaugur verið þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari yngri flokka hjá Víkingi. Hann er uppalinn hjá félaginu og er af miklum Víkingsættum. Pabbi Jóns Gunnlaugs, Viggó Sigurðsson, lék með Víkingi líkt og afi hans, Sigurður Jónsson. „Öflug stjórn bæði hjá meistaraflokki og Barna- og unglingaráði ásamt öflugum kjarna af leikmönnum sem eru að koma upp og sem fyrir eru hjá liðinu er góð uppskrift. Ég þori að fullyrða að Handknattleiksdeildin hafi sjaldan verið á jafn góðum stað og hún er núna og því heiður að taka við starfinu hjá uppeldisfélaginu mínu og byggja ofan á það góða starf sem Gunni hefur stýrt undanfarin ár,“ segir Jón Gunnlaugur í fréttatilkynningu frá Víkingi. Víkingar eru í 7. sæti Grill 66 deildar karla þegar þremur umferðum er ólokið. Ekki liggur fyrir hvenær, eða hvort, Íslandsmótið í handbolta klárast. Olís-deild karla Reykjavík Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Jón Gunnlaugur tekur við Víkingi af Gunnari Gunnarssyni sem hefur þjálfað liðið undanfarin fimm ár. Andri Berg Haraldsson verður aðstoðarþjálfari Víkings og Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfari. Í vetur hefur Jón Gunnlaugur verið þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari yngri flokka hjá Víkingi. Hann er uppalinn hjá félaginu og er af miklum Víkingsættum. Pabbi Jóns Gunnlaugs, Viggó Sigurðsson, lék með Víkingi líkt og afi hans, Sigurður Jónsson. „Öflug stjórn bæði hjá meistaraflokki og Barna- og unglingaráði ásamt öflugum kjarna af leikmönnum sem eru að koma upp og sem fyrir eru hjá liðinu er góð uppskrift. Ég þori að fullyrða að Handknattleiksdeildin hafi sjaldan verið á jafn góðum stað og hún er núna og því heiður að taka við starfinu hjá uppeldisfélaginu mínu og byggja ofan á það góða starf sem Gunni hefur stýrt undanfarin ár,“ segir Jón Gunnlaugur í fréttatilkynningu frá Víkingi. Víkingar eru í 7. sæti Grill 66 deildar karla þegar þremur umferðum er ólokið. Ekki liggur fyrir hvenær, eða hvort, Íslandsmótið í handbolta klárast.
Olís-deild karla Reykjavík Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira