Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:57 Air Iceland Connect er dótturfélag Icelandair Group og sinnir innanlandsflugi og flugi til Grænlands. Vísir/Sigurjón Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að „samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá félaginu. Þessu fylgir hið minnsta ein uppsögn í tilfelli framkvæmdastjóra Iceland Travel. Ætlunin er sögð að sameina hina ýmsu svið flugfélaganna tveggja; svo sem flugrekstrarsvið, sölu- og markaðsmál, mannauðsmál, fjármálasvið og upplýsingatækni. Félögin tvö verði þó áfram með aðskilin flugrekstrarleyfi og áhafnir Air Iceland Connect verða áfram starfsmenn þess félags. Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður samhliða lögð niður. Björn Víglundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel í fyrrasumar.vodafone Árni Gunnarsson, núverandi framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, mun taka við sem framkvæmdastjóri Iceland Travel á næstu vikum, en Björn Víglundsson mun láta af störfum. Árni mun vinna áfram með stjórnendum Icelandair að samþættingu rekstrar flugfélaganna og Björn stýrir Iceland Travel á meðan á þessari vinnu stendur. Haft er eftir forstjóra Icelandair Group að þau sjái margvísleg tækifæri með umræddri samþættingu. Allra leiða sé leitað til að hagræða í því ástandi sem nú ríkir. „Um leið og ég þakka Árna Gunnarssyni fyrir mikilvægt framlag við uppbyggingu Air Iceland Connect á síðustu 15 árum, býð ég hann velkominn til starfa á nýjum vettvangi innan félagsins. Á sama tíma vil ég þakka Birni Víglundssyni fyrir mjög gott starf og mikið framlag til Icelandair Group samstæðunnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. Icelandair Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að „samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair,“ eins og það er orðað í tilkynningu frá félaginu. Þessu fylgir hið minnsta ein uppsögn í tilfelli framkvæmdastjóra Iceland Travel. Ætlunin er sögð að sameina hina ýmsu svið flugfélaganna tveggja; svo sem flugrekstrarsvið, sölu- og markaðsmál, mannauðsmál, fjármálasvið og upplýsingatækni. Félögin tvö verði þó áfram með aðskilin flugrekstrarleyfi og áhafnir Air Iceland Connect verða áfram starfsmenn þess félags. Staða framkvæmdastjóra Air Iceland Connect verður samhliða lögð niður. Björn Víglundsson var ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel í fyrrasumar.vodafone Árni Gunnarsson, núverandi framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, mun taka við sem framkvæmdastjóri Iceland Travel á næstu vikum, en Björn Víglundsson mun láta af störfum. Árni mun vinna áfram með stjórnendum Icelandair að samþættingu rekstrar flugfélaganna og Björn stýrir Iceland Travel á meðan á þessari vinnu stendur. Haft er eftir forstjóra Icelandair Group að þau sjái margvísleg tækifæri með umræddri samþættingu. Allra leiða sé leitað til að hagræða í því ástandi sem nú ríkir. „Um leið og ég þakka Árna Gunnarssyni fyrir mikilvægt framlag við uppbyggingu Air Iceland Connect á síðustu 15 árum, býð ég hann velkominn til starfa á nýjum vettvangi innan félagsins. Á sama tíma vil ég þakka Birni Víglundssyni fyrir mjög gott starf og mikið framlag til Icelandair Group samstæðunnar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.
Icelandair Fréttir af flugi Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira