Sorry ef ég er að trufla partýið Sigríður Karlsdóttir skrifar 20. apríl 2020 11:15 Sorry ef ég er eitthvað að trufla partýið. Héddna.. ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina. Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Og svo þig líka, dömuna, sem hittir vinkonur þínar á kaffihúsinu í hverfinu. Mamma þarf að djamma og allt það. Bara sorry með mig. En ég ætla vera ógeðslega leiðinleg og skemma stemmninguna. Þarna úti er fólk sem vinnur af sér rassgatið inni á sjúkrahúsum, hættir lífi sínu til að vera til staðar fyrir deyjandi fólk. Þarna úti er þríeykið að vinna á hverjum einasta degi, líka um helgar. Líka í páskafríinu, á meðan þú hittir nokkra félaga yfir öl. Þarna úti eru ömmur og afar sem geta ekki farið út í búð vegna þess að þetta er leikur upp á líf og dauða. Þarna úti eru kennarar að reyna halda rútínu hjá börnunum ykkar meðan þetta gengur yfir. Ef þið hysjið ekki upp um ykkur buxurnar, þá gengur þetta yfir á.. tja…. 18 mánuðum?? Sjáiði ekki virðingaleysið? Takið nú rakettuna úr rassinum á ykkur. Takið lika hausinn þaðan út til að þið getið áttað ykkur á heildarmyndinni. Við lendum aftur á byrjunarreit af því ykkur langaði bara svo ofsalega að hitta einhvern. Og bara hafa gaman, skiluru. Ef þið getið ekki chillað með ykkur sjálfum, þið vitið - verið sjálfum ykkur nóg - þá er kannski kominn tími til að skoða af hverju. Kannski þurfið þið bara að setjast aðeins niður og fara í naflaskoðun. Gætuð jafnvel fundið eitthvað naflakusk þar. Ef þið hafið tíma. Afsakið hvað ég er óforskömmuð að ráðast svona á ykkur í gegnum tölvuna. Ég nenni bara ekki að vera næs núna. Kannski er ég bara abbó af því mig langar að fara í bústað. Kannski er ég bara eigingjörn af því ég nenni ekki að byrja alltaf upp á nýtt og leyfa þessu ástandi að malla heila meðgöngu i viðbót. Kannski er ég svona hvöss af því ég hef hangið heima hjá mér í að verða mánuð, Þetta er ekkert flókið. Inn í hellinn með ykkur. Góðar stundir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Karlsdóttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Sjá meira
Sorry ef ég er eitthvað að trufla partýið. Héddna.. ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina. Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Og svo þig líka, dömuna, sem hittir vinkonur þínar á kaffihúsinu í hverfinu. Mamma þarf að djamma og allt það. Bara sorry með mig. En ég ætla vera ógeðslega leiðinleg og skemma stemmninguna. Þarna úti er fólk sem vinnur af sér rassgatið inni á sjúkrahúsum, hættir lífi sínu til að vera til staðar fyrir deyjandi fólk. Þarna úti er þríeykið að vinna á hverjum einasta degi, líka um helgar. Líka í páskafríinu, á meðan þú hittir nokkra félaga yfir öl. Þarna úti eru ömmur og afar sem geta ekki farið út í búð vegna þess að þetta er leikur upp á líf og dauða. Þarna úti eru kennarar að reyna halda rútínu hjá börnunum ykkar meðan þetta gengur yfir. Ef þið hysjið ekki upp um ykkur buxurnar, þá gengur þetta yfir á.. tja…. 18 mánuðum?? Sjáiði ekki virðingaleysið? Takið nú rakettuna úr rassinum á ykkur. Takið lika hausinn þaðan út til að þið getið áttað ykkur á heildarmyndinni. Við lendum aftur á byrjunarreit af því ykkur langaði bara svo ofsalega að hitta einhvern. Og bara hafa gaman, skiluru. Ef þið getið ekki chillað með ykkur sjálfum, þið vitið - verið sjálfum ykkur nóg - þá er kannski kominn tími til að skoða af hverju. Kannski þurfið þið bara að setjast aðeins niður og fara í naflaskoðun. Gætuð jafnvel fundið eitthvað naflakusk þar. Ef þið hafið tíma. Afsakið hvað ég er óforskömmuð að ráðast svona á ykkur í gegnum tölvuna. Ég nenni bara ekki að vera næs núna. Kannski er ég bara abbó af því mig langar að fara í bústað. Kannski er ég bara eigingjörn af því ég nenni ekki að byrja alltaf upp á nýtt og leyfa þessu ástandi að malla heila meðgöngu i viðbót. Kannski er ég svona hvöss af því ég hef hangið heima hjá mér í að verða mánuð, Þetta er ekkert flókið. Inn í hellinn með ykkur. Góðar stundir.
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun