Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2020 10:23 Slökkviliðið á Selfossi brást við útkallinu Vísir/Jóhann K. Lögreglu- og slökkviliðsmenn settu sig í nokkra hættu í nótt þegar þeir slökktu í gaskútum sem kveikt hafði verið í á fjórum stöðum á Selfossi og rétt utan bæjarins. Lögregla telur málið tengjast því að nokkuð hefur borið á því að gaskútum hafi verið stolið af gasgrillum íbúa á Selfossi. Athygli er vakin á þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi þar sem segir að ljóst sé að veruleg hætta hafi skapast af þessu, þar sem töluverð sprengihætta geti myndast þegar kveikt er í gaskútum. Í samtali við Vísi segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, að lögreglan veðji á að stuldurinn á gaskútunum og íkveikjurnar tengist, og að málið sé litið alvarlegum augum. „Þetta er eitthvað sem við viljum ekki að viðgangist,“ segir Oddur en kveikt var í gaskútunum á opnum svæðum. Lögreglan, slökkvilið og gangandi vegfarandi komu að slökkvistörfum. „Þeir sem að slökkvistarfi komu settu sig í töluverða hættu við það að nálgast kútana og þó eldarnir hafi verið kveiktir á berangri getur orðið gríðarlegt eldhaf þegar og ef kútur gefur sig,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Biðlað er til allra þeirra sem kunni að hafa upplýsingar um málið að setja sig í samband við lögreglunna á Suðurlandi í síma 444-2000, í tölvupósti á sudurland@logreglan.is eða í gegnum Facebook. https://www.facebook.com/logreglasudurland/posts/2761140803994389 Lögreglumál Slökkvilið Árborg Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Lögreglu- og slökkviliðsmenn settu sig í nokkra hættu í nótt þegar þeir slökktu í gaskútum sem kveikt hafði verið í á fjórum stöðum á Selfossi og rétt utan bæjarins. Lögregla telur málið tengjast því að nokkuð hefur borið á því að gaskútum hafi verið stolið af gasgrillum íbúa á Selfossi. Athygli er vakin á þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi þar sem segir að ljóst sé að veruleg hætta hafi skapast af þessu, þar sem töluverð sprengihætta geti myndast þegar kveikt er í gaskútum. Í samtali við Vísi segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, að lögreglan veðji á að stuldurinn á gaskútunum og íkveikjurnar tengist, og að málið sé litið alvarlegum augum. „Þetta er eitthvað sem við viljum ekki að viðgangist,“ segir Oddur en kveikt var í gaskútunum á opnum svæðum. Lögreglan, slökkvilið og gangandi vegfarandi komu að slökkvistörfum. „Þeir sem að slökkvistarfi komu settu sig í töluverða hættu við það að nálgast kútana og þó eldarnir hafi verið kveiktir á berangri getur orðið gríðarlegt eldhaf þegar og ef kútur gefur sig,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Biðlað er til allra þeirra sem kunni að hafa upplýsingar um málið að setja sig í samband við lögreglunna á Suðurlandi í síma 444-2000, í tölvupósti á sudurland@logreglan.is eða í gegnum Facebook. https://www.facebook.com/logreglasudurland/posts/2761140803994389
Lögreglumál Slökkvilið Árborg Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira