Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson velur bestu augnablik sín á ferlinum. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira