Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 08:00 Terje Svendsen er hér fyrir miðju í miklu stuði. vísir/getty Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen. Norski boltinn Noregur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira