Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 06:00 Pían verður á dagskráinni í dag. vísir/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2. Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2.
Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira