Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 21:00 Framkonur fengu fjölda verðlauna á lokahófinu, sérstaklega Steinunn Björnsdóttir sem var besti leikmaðurinn, besti varnarmaðurinn og besti línumaðurinn. VÍSIR/DANÍEL Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira